Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 19. október Sjá nánar.

Golfmót Mælifells

Golfmót Mælifells var haldið 12.júlí

Þátttak­endur á golfmóti Mælifells

Golfmót Mælifells var haldið 12.júlí á Vatna­hverf­is­velli við Blönduós. Þetta er í 4. skipti sem golfmót Mælifells er haldið.

12 bræður og systur voru mætt til leiks og leiknar voru 18 holur í blíðskap­ar­veðri.

Ágúst Þór Bragason sigraði með 36 punkta, Sigríður Elín Þórðar­dóttir varð í öðru sæti með 35 punkta og Krist­mundur Valberg varð í þriðja sæti með 31 punkt.

Að loknu móti var slegið upp grill­veislu hjá Ágústi Þór og konu hans Guðrúnu.

Frábær dagur í góðra vina hópi.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?