Golfmót Hlínar

Verður haldið 20. júlí að Kiðja­bergi

Golfmót Hlínar verður haldið 20. júlí að Kiðja­bergi í tilefni af 26 ára afmæli stúkunar.

Fyrir­komulag: 2 í liði. Betri bolti, opið öllum frímúrurum, bræðrum og systrum, ræst út af öllum­teigum 21 júlí kl. 10.00  Mæting 9.15.

Liðin geta saman­staðið af 2 bræðrum, bróðir og systur eða 2 systrum.

Vegleg verðlaun fyrir 5 efstu liðin, nándar­verðlaun á öllum par 3 holum.

Vonandi sjáum við sem flesta.

Frekari upplýs­ingar gefur Baldvin Ómar Magnússon. Símar 585-0100 / 898-1177

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?