Góð viðbót við Starfsskrá

Sérstakir atburðir auðkenndir á vef Reglunnar

Nánari upplýs­ingar um fundi

Þegar starfs­skráin er skoðuð sem inniheldur upplýs­ingar um alla stúkufundi og aðra viðburði, hefur til þessa vantað upplýs­ingar um hvaða stúkur standa að baki atburðum sem ekki tengjast fundum. Á þessu hefur nú verið ráðin bót. Með því að færa bendilinn á viðkomandi atburð, birtist gluggi þar sem auðvelt er að fá þessar upplýs­ingar. Dæmi um slík er að sjá á myndinni sem fylgir þessari frétt.

Aðrar fréttir

Jólafundur Mímis
Jólatrésskemmtun Hamars
Myndir frá vinafundi Fjölnis
Myndir frá vinafundi Fjölnis

Innskráning

Hver er mín R.kt.?