Gimli 60 ára

H&V fundur 4. nóvember

St. Jóh. Gimli heldur upp á 60 ára afmæli með H&V fundi, laugar­daginn 4. nóvember. Fundurinn hefst klukkan 17:00.

Skráning á fundinn fer fram rafrænt, hér á vef R., og lýkur henni 1. nóvember.
Lokað hefur verið fyrir rafræna skráningu á fundinn.

Matseðill

Aðalréttur
Krydd­jurt­ar­hjúpað lambafille með rauðvínssósu, grænmeti og kartöflum

Eftir­réttur
Súkkulaðikaka með jarðar­berjaís, rjóma og ávöxtum

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?