
Á ljúfu kvöldi — Þór Breiðfjörð
Tveir geisladiskar eru nú til sölu, hér á vef R., sem voru höfðingleg gjöf frá brr. Agli Erni Arnarsyni Hansen og Sveinbirni Ólafi Ragnarssyni. SMR og Oddviti Styrktarráðs hafa tekið við gjöfinni.
Annarsvegar er um að ræða diskinn Það er svo margt með Smárakvartettinum á Akureyri og hinsvegar Á ljúfu kvöldi með Þór Breiðfjörð.
Diskarnir eru seldir á 3.500 kr. stykkið og rennur 80% af andvirðinu í styrktarsjóði stúknanna og 20% í Frímúrarasjóðinn.

Það er svo margt — Smárakvartettinn á Akureyri