Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Fyrsti upptökufundur vetrarins á I°

19. október 2021

Kæru bræður.

Þegar vindur gnauðar á köldum haust­kvöldum er gott skjól ómetanlegt. Slíkt skjól er reglan okkur bræðrum í lífsins ólgusjó.

Næstkomandi þriðjudag verður fyrsti upptökufund vetrarins á I°. Sá fundur mun aldrei úr minni þess ókunna leitanda líða sem kallaður verður til upptöku.

Við bræður getum hlakkað til góðrar kvöld­stundar, þ.m.t. br. máltíðar eftir fundinn.

Sóttvarn­ar­reglur eru enn í gildi og mikilvægt er að bræður virði þær.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?