Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 21. október 2021 Sjá nánar.

Fyrsti fundur vetrarins á hinni meist­aralegu III°

5. október 2021

Nú þegar nætur­sólin hefur kvatt okkur, og myrkrið vafið okkur inn í djúpa arma sína, er kjörið fyrir bræður sem hafa gráðu til, að mæta á fyrsta III° fund vetrarins. Það er von á fallegum og hefðbundnum fundi.

Sóttvarn­ar­reglur eru enn í gildi og því mikilvægt að bræður gangi hægt, með bil á milli, og hanska­lausir, um gleðinnar dyr.

Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og við hlökkum til að verja notalegri kvöld­stund með ykkur bræður.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?