Fyrsti fundur ársins 2020

"Útifundur" á I°

St.Jóh.st. Mímir hélt sinn fyrsta fund á árinu 2020 á mánudaginn var, þrettánda dag jóla. Fundað var á I° og var þetta svokallaður “útifundur” þ.e. að hann var haldinn í húsakynnum Hamars að Ljósutröð, Hfj. Alls sóttu fundinn um 50 br.þar af 6 br.gestir.

Það er alltaf sérstakt að funda “utanhúss” og settu hvellir þrett­ándans sinn svip á fundinn, en ómar sprenginga glumdu við. Að upptöku lokinni flutti Ræðumeistari stúkunnar erindi og í fundarlok snæddu bræður steiktan fisk.

Næsti fundur verður á mánudaginn 13. janúar n.k. og er hann á I°

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?