Fyrir­lestur í tilefni af 300 ára afmæli ensku Stórstúk­unnar

Rannsókna­stúkan Snorri og fræðslu­nefnd Fræðaráðs kynna

Rannsókna­stúkan Snorri og fræðslu­nefnd Fræðaráðs kynna:

Fræðslufundur verður haldinn í Ljósatröð í Hafnar­firði laugar­daginn 1.april 2017 kl 11.00 -12.30.

Í tilefni af 300 ára afmæli ensku Stórstúk­unnar sem stofnuð var árið 1717 verður fjallað um sögu hennar og nýjar rannsóknir á upphafi skipulegs frímúr­ara­starfs.

Foundations: New light on the formation and early years of the Grand Lodge of England

Fyrir­lesari er Dr Richard Berman Phd. Hann á að baki 40 ára feril innan frímúr­ar­a­regl­unnar og er nú embætt­is­maður í rannsókna­stúkunni Quatour Coronati

Fundurinn fer fram á ensku og er borgara­legur klæðnaður. Á fundinum verður seld súpa og brauð í hádeginu fyrir kr. 1.500 sem jafnframt greiðir hluta kostnaðar við heimsóknina.

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?