Fundur í kvöld, 17. desember

Breyttur fundar­dagur

Fyrir­huguðum fundi í síðustu viku, þann 10. desember, var frestað vegna veðurs. Fundurinn var færður fram til 17. desember.

Um er að ræða fund á IV—V° og er síðastu fundur St. And. Hlínar á þessu ári. Það er okkar von að sjá sem flesta brr. í kvöld og njóta samver­unnar og jólamat­arins.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?