Fundur á VII. stigi

Síðasti upptökufundur á Lands­stúkunni

Vakinn er athygli á að fundur er fyrir­hugaður í Lands­stúkunni hinn tuttugasta og fimmta apríl og verður hann  á 7. stigi og hefst hann klukkan 19.

Þetta er síðasti fundur á þessu stigi á starfs­árinu og einnig síðasti upptökufundur í Lands­stúkunni.

Allir bræður sem hafa stig til eru hvattir til a mæta.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?