Fundur á III°

Fjölmenni á III° hjá Mími

Það var margt um manninn á III° fundi hjá Mími á mánudags­kvöldið síðast­liðið. Saman komu 40 bræður til fundar­halds og að því loknu snæddu bræður saman gómsætan kvöldverð. Þá heiðruðu tveir gestir okkur með nærveru sinni, sem er alltaf ánægjulegt. Vararæðu­meistari stúkunnar flutti erindi og mælti til stigþega undir borðhaldinu. Næsti fundur í Mími verður mánudaginn 12.nóvember næstkomandi og verður hann á I° og hvetjum við alla bræður til þess að mæta.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?