Fundur á I° hjá Mími

Fundað á ungbræðra­stigi

Það glatt á hjalla hjá Mími á mánudags­kvöldið var. Saman komu tæplega 60 bræður, þar af 9 gestir til fundar á I° og fór allt vel fram.

Vararæðu­meistari flutti erindi og fengu bræður ljúffenga fiskmáltíð að fundi loknum. Sérstakar þakkir fær br.Jónas Þórir, Söngstjóri Landstúk­unnar fyrir sinn hlut í fundinum. Afar ánægjuleg kvöld­stund.

Næsti fundur á I° í stúkunni verður 10.desember n.k og er það jólafundur. Hann skipar veglegan sess í huga bræðra og gefur gjarnan tóninn fyrir hátíð ljóss og friðar er senn gengur í garð. Hittumst heilir.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?