Fundur á I°

Gesta­gangur hjá Mími

Það voru 70 glaðbeittir bræður sem hittust til fundar á I° hjá Mími á mánudags­kvöldið var. Þá var reglulega gestkvæmt að þessu sinni eða um 17 bræður úr öðrum stúkum sem heiðruðu okkur með nærveru sinni. Eru þeir og ávallt velkomnir. Ræðumeistari stúkunnar flutti áhugavert erindi.

Að fundi loknum var snædd bróður­máltíð, ljúffengur fiskur sem gerður var góður rómur að. Næsti fundur í stúkunni Mími verður á mánudaginn 19.nóv n.k og verður hann á III°. Eru bræður, sem hafa stig til, hvattir til þess að mæta. Næsti fundur á I° verður mánudaginn 26..nóv. Hittumst heilir.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?