Fundur á 1. stigi í St.Jóh.st. IÐUNNAR

Heimsókn á Akranes

Kæru Iðunn­ar­bræður og aðrir bræður.

Eins og fram kemur í auglýstri starfsskrá mun St.Jóh. stúkan Iðunn halda  stúkufund á 1. stigi í húskynnum St.Jóh. stúkunnar AKURS að Still­holti 14, 300 Akranesi, laugar­daginn  3. mars n.k. kl 12 á hádegi.

Hefðbundin fundar­störf  með erindi og tónlist.

Við bróður­máltíð verður borin fram  súpa

Bræður úr öðrum stúkum eru velkomnir.

Iðunnar-rútan verður ferðbúin við Reglu­heimilið við Bríet­artún 5, Reykjavík, kl. 10.00 og geta bræður tryggt sér far með staðfestingu á póstfangið arnilar@fstorg.is eða hringja í ritara, s: 893 4416

Með brl. kveðjum

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm. IÐUNNAR

Árni Ól. Lárusson, Ritari.

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?