Fundur á 1. st. í St.Jóh.st. IÐUNNI
í Stúkuhúsinu á Selfossi laugardaginn 29. febrúar n.k. kl. 12.00.
Hefðbundin fundarstörf, tónlist og erindi.
Við bróðurmáltíð verður borin fram súpa. Bræður úr öðrum stúkum eru velkomnir.
Þeir bræður, sem vilja tryggja sér far með hinni víðförlu IÐUNNAR-rútu sendi ritara póst: arnilar@fstorg.is eða hringi s: 893 4416.
Fyrstur kemur fyrstur fær J. 32 sæti í boði.
Rútan fer frá Regluheimilinu kl. 10.00 árdegis.
Mæting í rútu kl. 9.45, stundvíslega.
Fargjaldið fram og til baka kr. 1.000.- með seðli.
Með brl. kveðjum
Ólafur Helgi Kjartansson, Stm.
Árni Ól. Lárusson, Ritari.