Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 24. febrúar 2021 Sjá nánar.

Fundur á 1. st. í St.Jóh.st. IÐUNNI

Fundur á 1. st. í St.Jóh.st. IÐUNNI

í Stúku­húsinu á Selfossi laugar­daginn 29. febrúar n.k. kl. 12.00.

Hefðbundin fundar­störf, tónlist og erindi.

Við bróður­máltíð verður borin fram súpa. Bræður úr öðrum stúkum eru velkomnir.

Þeir bræður, sem vilja tryggja sér far með hinni víðförlu IÐUNNAR-rútu sendi ritara póst: arnilar@fstorg.is eða hringi s: 893 4416.

Fyrstur kemur fyrstur fær J. 32 sæti í boði.

Rútan fer frá Reglu­heim­ilinu kl. 10.00 árdegis.

Mæting í rútu kl. 9.45, stund­víslega.

Fargjaldið fram og til baka kr. 1.000.- með seðli.

Með brl. kveðjum

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm.

Árni Ól. Lárusson, Ritari.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?