Fundir ER með bræðrum og fjölskyldum þeirra

Fundirnir eru boðaðir til þess að ræða stöðu og ímynd Reglunnar í íslensku samfélagi.

Erindreki R. mun á næstu vikum og mánuðum heimsækja allar stúkur í R, skv. neðan­skráðri dagkrá. Í heimsóknum þessum er lögð mikil áhersla á að bræður bjóði systrum og fjölskyldu­með­limum sem náð hafa 24 ára aldri á fundina.  

Fundirnir eru boðaðir til þess að ræða stöðu og ímynd Reglunnar í íslensku samfélagi. Einnig með hvaða hætti við viljum og getum frætt fjölskyldur bræðra og almenning um starf okkar og haldið merkjum Frímúr­ar­a­regl­unnar á lofti án þess að brjóta trúnað okkar.

ER mun flytja framsögu­erindi og að því loknu verður opnað fyrir almennar umræður og skipst á skoðunum og hugmyndum um fundar­efnið.

Fundar­dagar verða eftir­farandi:

Fundar­dagar

Stúkur boðaðar á fundDagsetningKlukkan
Njála og HarpaLaugardaginn 1. september10:30
Suðurfirðir Vestfj. (Patreksfjörður)Laugardaginn 1. september15:00
Fjölnir, Snorri, Hekla og HuginnLaugardaginn 8. september13:30
Edda, Mímir, Iðunn og HelgafellLaugardaginn 15. september13:30
Gimli, Glitnir, Lilja og HlínLaugardaginn 22. september13:30
Njörður og brr. stúkna utan af landiMánudaginn 24. september20:00
RöðullMiðvikudaginn 3. október20:00
SindriMiðvikudaginn 10. október20:00
HlérLaugardaginn 13. október10:30
Hamar og brr. stúkna utan af landiLaugardaginn 20. október11:00
Frst. BorgMánudaginn 22. október20:00
AkurÞriðjudaginn 23. október20:00
Stúkur boðaðar á fundÁætlaður dagur (auglýst síðar)
Rún og HuldOktóber eða nóvember
Frst. DröfnOktóber eða nóvember
MælifellOktóber eða nóvember
Frst. DraupnirNóvember
Vaka og HerðubreiðNóvember

Frekari upplýs­ingar veitir Erindreki R.
Sími 832-9855
erindreki@frimur.is

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?