Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 7. nóvember Sjá nánar.

Fundi Njarðar 16. september 2020 frestað

Bræður mínir,

Mér þykir það leitt, en við verðum að fresta fyrir­huguðum fundi á I° sem átti að vera þann 16.september 2020 vegna þess að ekki hefur verið gefið leyfi fyrir upptökufundum á þessu I°.

Það er vegna Covid en við vonum að brátt verði tækifæri til að liðka til varðandi þá fundi. Varðandi fundinn þann 23.september næstkomandi, þá munum við breyta honum í fræðslu og tónlistarfund ef ekki verður hægt að halda upptökufund.

Með bróður­legri kveðju,

Ásgeir Magnússon Stm.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?