Fundaskrá Snorra veturinn 2022 – 2023

Kæru bræður,

Hér er listi yfir fyrir­hugaða fundi St. Snorra í vetur:

  • Miðviku­daginn 12. október 2022 í Hafnar­firði
  • Miðviku­daginn 9. nóvember 2022 í Reykjavík
  • Mánudaginn 20. febrúar 2023 í Reykjavík
  • Þriðju­daginn 7. mars 2023 í Reykjavík
  • Föstu­daginn 24. mars í Hafnar­firði, lokafundur og H&V

Vinsamlega takið þessar dagsetn­ingar frá.

Efni framlagðra erinda sem verða flutt á fundunum verða auglýst sérstaklega fyrir hvern fund.

Eldra efni

Strict Observance
Stúartstúkan í Reykjavík
Snorri Sturluson
Fræðsluefni á internetinu

Innskráning

Hver er mín R.kt.?