Fundar­dagskrá veturinn 2016 – 2017

Markmið Rannsókna­stúk­unnar SNORRA er að að gangast fyrir rannsóknum, skrifum, fyrir­lestrum og umræðum um fræði, sögu, starfsemi og markmið Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi og málefni þessu tengd.

Félagar í stúkunni geta þeir orðið sem eru fullgildir bræður á stigi virðu­legra meistara eða æðra stigi í Frímúr­ar­a­reglunni á Íslandi.

Þriðju­dagur 25. október 2016 kl. 19.00

Fundarefni: Vilhjálmur Þór R&K.
Flytjandi erindis: br. Jón Sigurðsson DSM R&K.

Fundurinn fer fram í Ljósutröð í Hafnar­firði og er opinn öllum bræðrum, og br. í st. Jóh.st Hamri koma í heimsókn á fundinn.

Mánudagur 16. Janúar 2017 kl. 19.00

Fundarefni: Stigbundið efni fyrir IV/V°og hærri gráður.
Flytjandi erindis: br. Bergur Jónsson X°.

Fundurinn fer fram í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík og er opinn öllum bræðrum með IV/V°eða hærra. Á fundinn koma Andrés­ar­stúkur á höfuð­borg­ar­svæðinu í heimsókn.

Miðviku­dagur 8. mars 2017 kl. 19.00

Fundarefni: Hávamál.
Flytjandi erindis: br. Símon Jón Jóhannsson VIII°.

Jafnframt fer fram flutn­ingur á tónverkinu “Hávamál” eftir br. Jónas Þórir X° en honum til stuðnings verður Frímúr­arakórinn.

Fundurinn fer fram í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík og er opinn öllum bræðrum . St.Jóh.st. Glitnir kemur i heimsókn á þennan fund.

Mánudagur 24. Apríl 2017 kl 19.00 — Lokafundur

Hefðbundin störf lokafundar, auk þess sem br. Steinarr Ómarsson VIII° flytur erindi.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?