Fundaráætlun Iðunnar

Tilbúin fyrir næsta vetur

Kæru Iðunn­ar­bræður.

Nú liggur fyrir funda­áætlun næsta vetur, sem fer hér á eftir:

  1. Fjárhags­stúka 1°  29. september 2018   Fundar­staður:  Ísafjörður (Njála)
  2. Fundur 1°              10. nóvember 2018    Fundar­staður:  Keflavík (Sindri)
  3. Jólafundur 1°          8. desember 2018     Fundar­staður:  Reglu­heimilið Reykjavík
  4. Fundur 1°              26. janúar 2019            Fundar­staður:  Reglu­heimilið Reykjavík
  5. Fundur 1°                2. marz 2019               Fundar­staður:  Stykk­is­hólmur (Borg)
  6. Lokafundur 1°         6. apríl 2019               Fundar­staður:   Reglu­heimilið Reykjavík

Að venju verður IÐUNNAR-rútan til reiðu vegna funda utan Reykja­víkur og verður sérstakur póstur sendur bræðrum til að bóka far.

Gert er ráð fyrir að gista tvær nætur á Ísafirði, að fara á föstudegi 28. september og til baka sunnu­daginn 30. sept.. Þeir sem hyggjast taka þátt í þessum fundi eru vinsamlega beðnir að láta vita um hæl, vegna pöntunar á gistiplássi, sem þarf að ganga frá nokkuð snemma.

Með brl kveðjum

Árni Ólafur Lárusson, ritari Iðunnar

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?