Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 31. ágúst 2021 Sjá nánar.

Frímúr­ara­stúkan Dröfn á Siglu­firði með Opið hús

Að Grund­argötu 11, laugar­daginn 3 ágúst nk. kl. 13:00 - 16:00

Í tilefni af 100 ára afmæli frímúr­ara­starfs á Íslandi ætlar Frímúr­ara­stúkan Dröfn á Siglu­firði að hafa Opið hús, að Grund­argötu 11, laugar­daginn 3 ágúst nk. kl. 13:00 – 16:00.

Reglu­bræður munu sýna gestum húsakynnin á Siglu­firði. Meðlimir Frímúr­ar­a­regl­unnar verða til taks og  fræða fólk um tilgang og starfsemi Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi.

Myndband verður í gangi um starfið á Íslandi. Tónlist, bæklingar og kynning­ar­spjöld um reglu­starf á Siglu­firði, Íslandi og á heimsvísu.

Verðum með kaffi, kleinur og konfekt.

Allir hjart­anlega velkomnir.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?