Frímann

Aðal­fundur Frímanns

Frímann — Golklúbbur Frímúrara

Aðal­fundur Frímanns verður haldinn laug­ar­daginn 29 apríl 2017 kl. 13:00 í Bræðra­stof­unni

Fund­ar­störf reglu­legs aðal­fundar:

a. Kosinn fund­ar­stjóri og ritari að tillögu stjórnar
b. Skýrsla formanns / stjórnar um liðið starfsár
c. Endur­skoð­aðir reikn­ingar lagðir fram til samþykktar
d. Fjár­hags­áætlun næsta árs kynnt
e. Laga­breyt­ingar teknar til umræðu og afgreiðslu
f. Kosning formanns til eins árs
g. Kosning tveggja stjórn­ar­manna til tveggja ára
h. Kosning þriggja vara­manna í stjórn til eins árs
i. Önnur mál.

Með von um að við sjáum sem flesta bræður á fund­inum sem eru tilbúnir að koma til starfa og taka þátt í þessu skemmti­lega starfi okkar bræðra.

Baldvin Ómar Magnússon
Formaður

Aðrar fréttir

Fyrsti fundur hjá Fjölni
Fundur á IX stigi
Áskorendamótið