Framkvæmdir í Reglu­heim­ilinu í sumar

Vinsamlega takmarkið umferð um húsið

Kæru bræður.

Vegna framkvæmda í Reglu­heim­ilinu nú í sumar eru þið beðnir um að takmarka umferð ykkar um húsið og ganga varlega um og sýna tillitssemi.

Búið er að loka af svæði svo ryk eða önnur óhreinindi fari ekki um allt húsið.

Sími húsvarðar er 895-9855.

Virðing­ar­fyllst,

Kastala­vörður Reglunnar.

 

Regluheimili Frímúrara

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?