Fræðslu­þingið Kapítuli VIII 2018 – Reglan og krist­in­dóm­urinn

Sunndaginn 21. janúar 2018 kl. 14.00

Frímúr­ar­a­reglan á Íslandi

Haldið í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík sunndaginn 21. janúar 2018 kl. 14.00. Fyrir bræður sem hlotið a.m.k. hafa VIII°

Erindi flytja:

Jóhann Heiðar Jóhannsson, X° St. Jóh.st. Glitnir
Hinn forni, kristni grund­völlur frímúrara.

Róbert W. Jörgensen, X° St. Jóh.frst. Borg
Frímúr­ar­a­reglan og kristnin í sögulegu samhengi

Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, IX° St. Jóh. St. Mími
Kristið ferðalag gegnum 8 stig Reglunnar


Setningarávarp:
SMR Valur Valsson, R&K

Ráðstefn­u­stjórn: Form. FN. Ólafur Magnússon X°

Umræð­u­stjóri: SÆK Kristján Björnsson, R&K

Lokaorð: YAR Kristján Jóhannsson, R&K

 

Klæðnaður og einkenni líkt og á lesfundi

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?