Fræðsluþing Jóhannes II°

Frétta­til­kynning frá Fræðslu­nefnd Fræðaráðs.

Fræðslu­nefnd Fræðaráðs boðar til fræðslu­þingsins Jóhannes II°  „Áfram veginn…“ í Reglu­heim­ilinu Reykjavík, sunnu­daginn 21. október, kl. 14:00.
Fyrir­lestrar og tónlist: 

     Einar Kristinn Jónsson 
    Ólafur W. Finnsson.  
    Guðmundur Kr. Tómasson

Afar fáir fundir eru haldnir á annarri gráðu.  Þess vegna er ekki úr vegi fyrir alla bræður á meðbræðra­stiginu og ekki síður fyrir þá sem á efri stigum eru, að rifja upp mikilvæg atriði sem tengjast henni. Ekki síst vegna þess hversu mjög hún leynir á sér. Mörgum góðum múraranum hefur yfirsést margt merkilegt sem hér verður til umfjöllunar.
Fræðslu­þingið er opið öllum bræðrum á meðbræðra­stiginu og ofar. Leyfðar verða fyrir­spurnir eftir hvern fyrir­lestur. Klæðnaður og einkenni líkt og á lesfundi.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?