Fræðslufundur á I°

2. nóvember kl. 10

Bræðra­nefndir St. Jóh.stt. Gimli, Glitnis og Mímis standa sameig­inlega að fræðslufundi fyrir I stigið í Jóhann­es­arsal Reglu­heim­il­isins laugar­daginn 2. nóvember 2019 kl. 10:00.

Á fundinum mun br. Guðmundur Kr. Tómasson R&K, MBR fara stuttlega yfir kerfislega uppbyggingu Reglunnar og sérstöðu sænska kerfisins.  Þá verður bent á atriði sem nýst geta til frekari grein­ingar á innihaldi og boðskap ungbræðra­stigsins og tengingu milli stiga þegar þar að kemur.  Að lokum verða síðan tiltekin atriði ungbræðra­stigsins tekin til umfjöllunar og sýnt fram á ólíka merkingu frá sjónarhóli mismunandi vídda táknmáls og líkinga.

Allir bræður innilega og bróðurlega velkomnir.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?