Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 19. október Sjá nánar.

Fræðslufundur á I. stigi hjá Röðli

Miðviku­daginn 14. nóvember n.k. klukkan 19:30

Miðviku­daginn 14. nóvember n.k. klukkan 19:30 halda Rm. Röðuls, ásamt br. Guðmundi Frey Úlfarssyni, fræðslufund um I° hér í Röðli.

Farið verður yfir stigið á almennan hátt og leitast verður við að veita góða yfirsýn yfir starfið á I stigi Reglunnar.

Efnistök fundarins verða eftir­farandi:
1. Uppbygging og tilgangur Reglunnar
2 .Inntakan
3. St. Salurinn
a.Skipulag salarins– sætaskipan
b.Táknataflan
c.Súlur
4. Embætt­ismenn. Tákn þeirra og hlutverk
5. Fræðsla frá Siðameistara

Fundurinn verður óform­legur þ.e.a.s. borgara­legur klæðnaður.

Allir bræður eru velkomnir á fundinn en yngri bræður eru sérstaklega kvattir til að mæta.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?