Fjöln­isbrr. fylkja liði og heimsækja Rannsókn­ar­stúkuna Snorra

Fyrir­lestur fluttur um Ásgeir Ásgeirsson

Fjöln­is­bræður munu heimsækja Rannsókn­ar­stúkuna Snorra 5. febrúar nk. Á fundinum mun br. okkar Tryggvi Pálsson flytja erindi um afa sinn Ásgeir Ásgeirsson fyrrverandi forseta. Fyrir­lest­urinn kallar hann: Ásgeir Ásgeirsson – Maðurinn og Stórmeist­arinn.

Allir Fjöln­is­bræður eru hvattir til að njóta þessar heimsóknar og fjölmenna á fundinn ásamt SMR og föruneyti. Hann hefst kl. 19:00 og fer fram í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík. Fundurinn er opinn öllum bræðrum.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?