Ferðalag ungbrr. framundan

Fyrsti og eini fundur á II°

Þriðju­daginn 29. janúar verður Fjöln­isbrr. boðið á einstakan fund á II°. Hér er um að ræða fyrsta og eina fund stúkunnar Fjölnis á starfs­árinu þar sem umgbrr. halda áfram sínu ferðalagi í leitinni að ljósi og sannleika. Og þetta ferðalag er sannarlega einstakt á allan hátt. Við hvetjum brr. sem hafa stig til að mæta á fundinn og njóta þeirrar sérstöku tilfinn­ingar sem felst í tónum og tali sem bíður þeirra.

Kæru ungbrr. Stillið saman huga og hjarta og hlustið á Adagio kaflann í fiðlukonserti nr. 1 eftir Mozart. Sú tónlist gefur tóninn um ferða­lagið sem framundan er. Þessi ólýsanlega fegurð og einstaka birta sem er að finna í kaflanum undirbýr ykkur fyrir ótrúlega lífsreynslu sem þið eigið framundan.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?