Er til formúla fyrir hamingjuna ?

Fyrir­lestur sr. Kristins Á. Friðfinns­sonar n.k. laugardag 16. mars, kl. 11:00

Bókasafn frímúrara í Ljósatröð, Hafnar­firði, kynnir fyrir­lestur sr. Kristins Á. Friðfinns­sonar n.k. laugardag 16. mars, kl. 11:00 „Er til formúla fyrir hamingjuna ?“

Í erindi sínu kynnir sr. Kristinn nýjustu rannsókn­arnið­ur­stöður á sviði hamingju­rann­sókna.
Sr. Kristinn Á. Friðfinnsson er prestur og sáttamiðlari hjá Þjóðkirkjunni. Hann sérhæfir sig í sáttamiðlun og sálgæslu.

Mjög áhugavert efni sem á erindi til bæði bræðra og systra. En fyrir­lest­urinn er einmitt opinn bæði systrum og bræðrum á öllum stigum.

Borgara­legur klæðnaður.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?