Dagskrá „Nordiska Första“ helgina 30. ágúst til 1. september

Öllum bræðrum er velkomin þáttaka á fundinum

Bræður og systur frá elstu stúkum Norður­landanna heimsækja St.Jóh.St. Eddu helgina 31. ágúst til 1. september. Öllum bræðrum er velkomin þáttaka á fundinum sem verður laugar­daginn 31. ágúst og á Systra­kvöldinu um kvöldið.

Ekki er nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram á fundinn, en skráning og greiðsla er nauðsynleg fyrir Systra­kvöldið.

Dagskráin er sem hér segir.

Föstu­dag­urinn 30. ágúst

  • 16:00 – 18:30 – Stólmeist­ar­a­fundur í Reglu­heim­ilinu.
  • 20:00 – 22:00 – Dagskrá fyrir erlenda gesti

Laugar­dag­urinn 31. ágúst

  • 10:00 – 14:00 – Skoðun­arferð fyrir systur.
  • 11:00 – 14:00 – Fundur á I° og léttur hádeg­is­matur á eftir. ATH. að fundur hefst kl. 11 og því nauðsynlegt að mæta a.m.k. 30 mín. fyrr.
  • 17:30 – 18:00 – Húsið opnar fyrir Systra­kvöld og hefst með kokteil.
  • 18:00 – 18:30 – Stutt athöfn í hátíð­arsal.
  • 18:30 – 01:00 – Þriggja rétta kvöld­verður, skemmti­atriði og lifandi tónlist.

Sunnu­dagur 1. september

  • 10:30 – 14:00 – Dagskrá fyrir erlenda gesti

Fatnaður

Almennt er ætlast til að bræður séu „Business casual“, nema að bræður klæðast kjólfötum og svörtu vesti á I° fundinum á laugar­deginum, en kjólfötum og hvítu vesti á systra­kvöldinu. 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?