Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Dagskrá Fenris sumarið 2020.

Brott­farir frá Olís Norðling­ar­holti kl 18:15 nema annað sé tekið fram. Tilkynning send út á mánudeginum áður.

Til að gerast félagi í Fenri þarf að senda beiðni um inngöngu með tölupósti á Einar S. Bjarnason féhirði gjaldkeri.fenrir@frimur.is. Árgjaldið er kr 2.500 kr

5. maí. Forvarna­kvöld með Sigurði Jónssyni frá ökuskólanum 17.is. Æfinga­akstur á Bauhus planinu.

19. maí. Þingvellir – Hvera­gerði – Reykjavík ca. 137 km.

2. júní Hvalfjörður – Kaffi kjós- Kjósar­skarð – Reykjavík.

16. júní Krýsuvík – Þorlákshöfn – Reykjavík ca. 105 km 

Vegna samkomu­banns verða ekki Jónsmessu­fundir í ár. Stjórn Fenris hefur ákveðið að fara hring­ferðum landið í staðinn. Nánari útfærsla verður send með tölvu­pósti til Fenris­félaga.

Jónsmessuferð, hringferð um landið dagana 20., 21., 23., 24. og 25. júní.

Þeir bræður sem ætla í þessa ferð setji sig í samband við Ólaf Guðbergsson, bjorkoli@simnet.is, eða 860-2165.

30. júní. Kjósar­skarð – Hvalfjörður – Akranes.

7. júlí. Vatns­leysu­strönd-Reykjanes – Grindavík – Hafnar­fjörður.

Dagsferð um helgi. Auglýst á Facebook með stuttum fyrirvara (eftir veðri) 

21. júlí. Eyrabakki – Stokkseyri – Flóinn – Selfoss – Reykjavík. ca. 124 km.

4. ágúst. Nesja­vellir – Kjósa skarð  – Kaffi Kjós – Reykjavík.

18.ágúst. Krýsuvík – Grindavík- Hafnar­fjörður. ca. 115 km.

1. sept.. Fer eftir veðri.

5. sept. Ljósanótt í Reykja­nesbæ. ca. 100 km.

15. sept. Fer eftir veðri.

29. sept. Fer eftir veðri.

Uppskeru­hátíð í október. Auglýst síðar.

Stjórninn áskilur sér allan rétt til að breyta dagsetn­ingum á ferðum t.d ef veður verða válind.

Fjölskyldu­með­limir og aðrir gestir eru að sjálf­sögðu velkomnir í hjóla­ferðir Fenris

Örygg­ismál!

Stjórn Fenris vill hvetja ykkur til að nota ávallt allan örygg­is­búnað í ferðum klúbbsins. 

Við munum aka á löglegum hraða og gera allt sem best getur stuðlað að öryggi hópsins. Rifjið reglulega upp reglur um hópakstur.

Upplýs­inga­veita Fenris er að finna á Facebook síðu klúbbsins, en þar er að finna upplýs­ingar um dagskrá og ferðir klúbbsins.

https://www.facebook.com/Fenrir-Freemason-Motorcycle-Club-of-Iceland-118025438246503/?ref=bookmarks

Vonumst til að sjá sem flesta með okkur í sumar.

Með brl. hjóla­kveðju

Stjórn Fenris

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?