Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 7. nóvember Sjá nánar.

Breyting á Stjórn­stofu

Gengið hefur verið frá starfs­loka­samningi við skrif­stofu­stjóra R.,  Br. Þorstein Eggertsson R&K r.k., sem gegnt hefur starfinu með sóma og af samviskusemi um árabil.

Br. Þorsteinn gekk í St.Jóh.st.Fjölni árið 1987. Hann hóf störf á skrif­stofu R. í maí mánuði, árið 2001 og hefur því þjónað R. í 20 ár, þar af sem skrif­stofu­stjóri í 13 ár.

Yfirstjórn R. færir honum innilegar og brl. þakkir fyrir hans framlag, eljusemi, áhuga og samstarf á liðnum árum um leið og honum og eiginkonu hans, Mörtu Ragnars­dóttur, er óskað farsældar um ókomin ár.

Við starfi skrif­stofu­stjóra tekur br. Eiríkur Finnur Greipsson R&K r.k.

Aðrar fréttir

Fræðsla í Covid
Sálin og samfélagið
Jakobsvegurinn
Umhyggjuverkefnin eru víða

Innskráning

Hver er mín R.kt.?