Bræður mínir.
Nú þegar sóttvarnaraðgerðum hefur verið aflétt ,er minnt á á að Bræðrastofan er opin á sunnudögum frá klukkan 10.00-12.00.
Heitt á könnunni og nýbökuð rúnstykki í boði.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flesta bræður mínir á sunnudaginn kemur.
Með bróðurlegri kveðju.
Magnús Björgvin Jóhannesson
Umsjónarmaður Bræðrastofunnar