Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Bræðra­stofa Reglunnar opnar sunnu­daginn, 5. september 2021

Frá klukkan 10.00 til 12.00.

Bræðra­stofa Reglunnar opnar sunnu­daginn, 5. september 2021, frá klukkan 10.00 til 12.00.

Rjúkandi heit rúnstykki með skinku og osti í boði og heitt á könnunni.
Hlökkum til að sjá ykkur bræður mínir.

Vinsamlega athugið að nauðsynlegt  er að spritta sig og viðhalda eins metra fjarlægð. Spritt-standar eru á staðnum.

Vegna smitvarna er skrán­ing­arblað á bræðra­stofu sem ALLIR sem þangað koma verða að skrá sig á.

Magnús Björgvin Jóhann­esson
Umsjón­ar­maður Bræðra­stof­unnar
Bríet­artúni 5, gengið er inn Borgar­túns­megin.

 

 

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?