Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Bræðramót 2019 í golfi

25. maí 2019

Bræðramót frímúrara fór fram á Stranda­velli á Hellu laugar­daginn 25. maí 2019. Blíðskapar veður var, örlítill vindur og léttskýjað.

Góð mæting var í mótið og létt var yfir brr., sem voru almennt að spila vel. Að loknu móti var verðlauna­af­hending og boðið upp á heitt hangikjöt.

Brr. vilja þakka styrktaraðilum mótsins fyrir þeirra stuðning, en það eru Ecco umboðið, Margt Smátt, Rolf Johansen og Perlukaup.

Úrslit

Stúkukeppni
1. sætiHamar104 punktar
2. sætiEdda103 punktar
3. sætiSindri100 punktar
Höggleikur
1. sætiHilmar Th. Björgvinsson74 högg
2. sætiEllert Magnason77 högg
3. sætiHrafnkell Thuliníus82 högg
Punktakeppni
1. sætiGuðni Freyr Sigurðsson41 punktur
2. sætiSigmundur G. Sigurðsson39 punktar
3. sætiSkúli Jónsson38 punktar
Heiðursbr.
Sigurður Jónsson90 högg86 ára
Nándarverðlaun
2. brautJón Bjarni Bjarnason1.51 m
4. brautSæmundur K. Sigurðsson2.54 m
8. brautÓlafur Sigurðsson1.79 m
11. brautEyjólfur E. Elíasson1.58 m
13. brautMarís R. Gíslason1.40 m

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?