Bræðrakaffi Eddubræðra

Sunnu­daginn 12. mars kl. 15.

Ágætu Eddubræður

Sunnu­daginn 12. mars næstkomandi verður haldið Bræðrakaffi í Frímúr­ara­húsinu.

Bræðrakaffið hefst klukkan 15. ( klukkan þrjú)

Kaffi og meðlæti verður á borðum, auk annara atriða.

F. h. Bræðra­nefndar Eddu

Pétur Kristjánsson varaformaður bræðra­nefndar.

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?