Bræðrakaffi Eddu sunnu­daginn 27. október

Fyrsta kaffi­samsæti vetrarins

Bræðra­nefnd Eddu skipu­leggur Bræðrakaffi nokkrum sinnum á hverju starfsári. Nú er komið að fyrsta kaffi­samsæti vetrarins, en það verður haldið sunnu­daginn 27. okt kl. 15:00.

Góðir gestir heiðra okkur með heimsókn og er þetta kjörið tækifæri fyrir bræður, sem að öllu jöfnu komast ekki á almenna fundi, til að heimsækja stúkuna og hitta bræðurna.

Gengið er inn um aðalinngang og er ætlast til að bræður séu hvers­dagslega klæddir. Vonumst til að sjá sem flesta bræður.

Bræðra­nefnd Eddu.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?