Aukafundur á VI°

Aukafundur verður hjá St. Andr. st. Huginn á VI° laugar­daginn 28. janúar 2017 og hefst fundurinn kl 10:00.
Fundurinn verður upptökufundur og opinn öllum bræðrum með VI° eða hærra í Reglunni.

Með bróður­legum kveðjum og þakklæti.
Már Svein­björnsson
Stm. Hugins

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?