Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 7. nóvember Sjá nánar.

Auðveldara aðgengi að rafrænum skrán­ingum

Skrán­ingar á fundi hafa aukist verulega eftir að starfið hófst að nýju. Þetta er nauðsynlegt vegna m. a. fjölda­tak­markana á fundi og annara öryggis­atriða sem fylgja þarf hverju sinni.

Til að létta bræðrum aðgengi að skrán­ingum hefur sá hluti verið færður efst í vinstra dálkinum á forsíðu vefsins. Bræður þurfa því ekki að skrolla niður síðuna, heldur geta þeir hafist handa við skráningu um leið og forsíðan hefur verið opnuð.

Aðrar fréttir

Fræðsla í Covid
Sálin og samfélagið
Jakobsvegurinn
Umhyggjuverkefnin eru víða

Innskráning

Hver er mín R.kt.?