Skráningar á fundi hafa aukist verulega eftir að starfið hófst að nýju. Þetta er nauðsynlegt vegna m. a. fjöldatakmarkana á fundi og annara öryggisatriða sem fylgja þarf hverju sinni.
Til að létta bræðrum aðgengi að skráningum hefur sá hluti verið færður efst í vinstra dálkinum á forsíðu vefsins. Bræður þurfa því ekki að skrolla niður síðuna, heldur geta þeir hafist handa við skráningu um leið og forsíðan hefur verið opnuð.