ATH — Ráðstefnu um Alzheimer-sjúkdóminn frestað

Ráðstefnan færð fram í haust

Í ljósi aðstæðna í samfé­laginu hefur verið tekin ákvörðun um að fresta fyrir­hug­aðrir ráðstefnu um Alzheimer-sjúkdóminn, sem var á dagskrá næstkomandi sunnudag, 8. mars.

Ráðstefnan verður flutt fram á haustið og verður nánari tímasetning auglýst síðar.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?