Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Aría dagsins flutt kl. 11 í dag

Íslenska óperan í samstarfi við mbl.is vill stytta lands­mönnum stundir og gleðja á erfiðum tímum með því að færa okkur aríu dagsins í flutningi íslenskra söngvara við píanóleik Bjarna Frímanns.

Fyrsta arían­verður flutt af Dísellu Lárus­dóttur sem nýverið fékk Íslensku tónlist­ar­verð­launin sem söngkona ársins.

Upptökuna má má nálgast á vef Íslensku óperunnar og á Youtube-rás Íslensku óperunnar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?