Árgjöld starfsárið 2019–2020

Á fundi Æðstaráðs, er haldinn var 22. maí 2019, samþykkti SMR. tillögur Fjárhagsráðs um árgjöld og önnur gjöld Reglubrr. fyrir komandi starfsár.

Upplýs­ing­arnar um árgjöldin eru nú aðgengileg á innri vef R., í valmyndinni undir Reglan.
Einnig má smella hér til að opna síðuna.

Ath. að brr. verða að vera innskráðir til að hafa aðgang að upplýs­ingunum.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?