Afmæl­is­fundur Gimlis

Mánudaginn 1. nóvember

Mánudaginn 1. nóvember var haldin Hátíðar- og veislu­stúka Gimli. Var þar fagnað 64 ára afmæli stúkunnar, en stúkan var stofnuð þann 2.nóvember 1957.

Fjölmenni mætti á fundinn og voru það 117 bræður sem nutu fundarins ásamt því að gæða sér á dýrindis lamba­kjöti eftir fundinn, að hætti kokksins.

Það verður að segjast að þessi mikli fjöldi setur mikinn svip á stúku­starfið og við Gimli bræður erum hæstánægðir með þennan mikla fjölda og þá einnig þann fjölda gesta sem mættu á fundinn.

Sjá hér myndir úr borðhaldi

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?