Aðventukaffi St. Gimli með systrum fellur niður

Þann 5. desember

Hið árlega aðventukaffi sem fyrir­hugað var þann 5. desember n.k. verður því miður ekki haldið í ár. Hefur Frímúr­ar­a­reglan ákveðið þetta í ljósi tilmæla sóttvarn­ar­yf­ir­valda og núgildandi fjölda­tak­markana.

Sú hátíðlega stund sem við höfum í gegnum árin átt með systrunum verður því frestað fram til næsta árs. Munum samt að tíminn er okkar allra, því þurfum við öll að varðveita hvert það augnablik sem okkur er ætlað.

M. brl.kv.
Sævar Kristjánsson
Stm Gimli

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?