Aðalfundur Frímanns verður í bræðra­stofu föstu­daginn 11 mars kl. 17.15

Dagskrá aðalfundar verður með eftir­farandi hætti:

  1. a) Kosinn fundar­stjóri og ritari að tillögu stjórnar.
  2. b) Skýrsla formanns/stjórnar um liðið starfsár.
  3. c) Endur­skoðaðir reikn­ingar lagðir fram til samþykktar.
  4. d) Fjárhags­áætlun næsta árs kynnt.
  5. e) Lagabreyt­ingar teknar til umræðu og afgreiðslu.
  6. f) Kosning formanns til eins árs.
  7. g) Kosning tveggja stjórn­ar­manna til tveggja ára.
  8. h) Kosning þriggja varamanna í stjórn til eins árs
  9. i) Kosning skoðun­ar­manns ársreikninga.
  10. j) Önnur mál.

Stjórnin.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?