Dagskrá aðalfundar verður með eftirfarandi hætti:
- a) Kosinn fundarstjóri og ritari að tillögu stjórnar.
- b) Skýrsla formanns/stjórnar um liðið starfsár.
- c) Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
- d) Fjárhagsáætlun næsta árs kynnt.
- e) Lagabreytingar teknar til umræðu og afgreiðslu.
- f) Kosning formanns til eins árs.
- g) Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára.
- h) Kosning þriggja varamanna í stjórn til eins árs
- i) Kosning skoðunarmanns ársreikninga.
- j) Önnur mál.
Stjórnin.