Stjórn Fenris boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 11. mars 2022 klukkan 18:00. í Frímúrarahúsinu í Hafnarfirði. Fundurinn fer fram hjá Hamri í Hafnarfirði .
Eftir fundinn verður súpa og brauð í boði Fenris en drykki kaupir hver fyrir sig.
Fundarlok eru áætluð klukkan 20:00
Tilkynna þarf þátttöku vegna veitinga á betribilar@simnet.is
Vonumst eftir góðri mætingu og makar eru velkomnir.
Dagskrá aðalfundar er skv. lögum klúbbsins:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Tillögur um lagabreytingar þurfa að berast formanni skriflega á netfangið betribilar@simnet.is í síðasta lagi 24 klst. fyrir fundinn. Kosið verður um eftirfarandi embætti til ársins 2024. Ritara, Meðstjórnanda, Varamann og Skoðunarmenn Ólafur Guðbergsson er búin að vera ansi lengi sem ritari þannig að hans tími er liðinn eins og hann orðar það. Magnús Páll Halldórsson er búin að vera meðstjórnandi í nokkur ár og hann vill gjarnan hætta. Samkvæmt lögum Fenris er alltaf kosið um varamann Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér í stjórnarkjör skulu tilkynna framboð sitt á aðalfundi og eða hafa samband við ritara stjórnar á netfangið betribilar@simnet.is Núverandi stjórn Fenris 2022 Skoðunarmenn til 2022
Stjórn Fenris |
