65 ára H&V hjá St. Jóh. Mími

Mánudaginn 12. febrúar 2018

St. Jóh. St. Mímir heldur upp á 65 afmæli sitt með H&V fundi þann 12. febrúar kl. 19.00

Fundurinn er með hefðbundnum hætti og verður haldinn í Hátíð­arsal Reglunnar.

Frímúr­arakórinn ásamt einsöngvurum syngja.
Hljóðfæra kvartett spilar.

Lokað hefur verið fyrir rafræna skráningu á fundinn.

Athuga­semdir eða spurn­ingar má senda á erj@securitas.is

Eiríkur Ronald Jósefsson
Siðameistari Mímis
GSM 8995336

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?