Lf. Iðunnar 9. apríl

Kæru bræður,

Stm. St. Jóh st. Iðunnar boðar til lokafundar stúkunnar á líðandi starfsári, næstkomandi laugardag 09. apríl kl. 12:00, í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík.

Covid-19 farald­urinn hefur losað um tökin og því fáum við gott tækifæri til að hittast og njóta samveru og reglu­starfs, næstkomandi laugardag.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta, hlusta á góða tónlist og gott erindi ræðumeistara, venju samkvæmt.
Sumarið bíður okkar, svo og vonin um líflegt og fræðandi stúku­starf á komandi starfsár. En þangað til skulum við njóta samver­unnar bræður mínir.

Ég hlakka til þess að fá að hitta ykkur sem flesta, hressa og káta að venju.

Með brl. kveðjum,
Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm.
Hreinn Vídalín, R.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?